Helvíta kötturinn...

Ella fćreyska var í kvenfélaginu eins og flestar heldri frúr í bćnum.Einu sinni hélt félagiđ kökubasar eđa einhverskonar tertusamkomu.Ella átti ađ koma međ rjómatertu en var heldur sein fyrir.

Ţegar hún loksins skilađi sér móđ og másandi, galađi hún yfir samkomuna: " Ég ţurfti ađ skreyta tertuna aftur.Helvíta kötturinn var búinn ađ sleikja allann rjómann af!"GrinASliceOfCakeTheCatDidBake


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Heidi Strand, 6.1.2008 kl. 15:09

2 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

!  "Helvíta" kötturinn minn komst í grćnu baunirnar sem ÁTTU ađ vera međ hangikjötinu á jóladag.  Karlinn minn og tengdó EKKI glöđ!

Sigríđur Sigurđardóttir, 11.1.2008 kl. 21:27

3 Smámynd: Turetta Stefanía Tuborg

Hehe... ţađ var eins gott ađ hann át ekki hangikjötiđ.

Allir svangir á jólunum nema kötturinn

Turetta Stefanía Tuborg, 16.1.2008 kl. 13:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband