13.3.2008 | 11:32
Stóra saumavélamálið....
Selfosslöggan saumar að erlendum glæpamönnum.
Sala á saumavélum stöðvuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.3.2008 | 18:35
Bráðum verða börnin smá......
Þetta gamla kvæði er eftir Ref bónda,Braga Jónsson frá Hoftúnum.
Fara að vaxa framfarir
frelsi mjög er skerða.
Allir karlmenn óþarfir
eru senn að verða.
Opinbert er allt sem má
aðeins gjöra í felum.
Bráðum verða börnin smá
búin til í vélum.
Vafasamt mér virðist það
vísindanna ragið.
Heppilegra er held ég að
hafa gamla lagið.
Svo mörg voru þau orð.
Einhleypar konur í tæknifrjóvgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 13.3.2008 kl. 08:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.3.2008 | 09:47
Við heimtum aukavinnu....
Við heimtum aukavinnu,
við heimtum ennþá meiri aukavinnu.
Því ef við einhverntíma eigum frí
fylgir því fyllirý
og hopp og hí um borg og bí.
Við heimtum aukavinnu,
við heimtum ennþá meiri aukavinnu.
Því aukavinnan blessuð bætir
og kætir,oss styrkir og stærir
og endurnæring okkur færir.
´ Ó gefðu Guð oss meira puð.
Heimta aukavinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.3.2008 | 17:50
Járnskortur ?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.3.2008 | 14:17
Hófdrykkjan er heldur flá....
Hófdrykkjan er heldur flá.
Henni er vallt að þjóna.
Hún er bara byrjun á
að breyta manni í róna.
Árni Helgason
Heilsubætandi áhrifa áfengis gætir skjótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2008 | 18:59
Hmmm..... frá London til Istanbul.
Í fréttinni er sagt að maðurinn hafi ekið samsvarandi vegalengd og frá London til Istanbul.
Í beinni loftlínu eða....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2008 | 15:00
Söngkona krefst skaðabóta vegna fréttar í Séð & heyrt.
"Söngkonan og fyrrverandi barnastjarnan Ruth Reginalds er ósátt við umfjöllun Séð & heyrt um sig, í hefti blaðsins frá því í október.Málið hefur enn ekki farið fyrir dómstóla, en lögfræðingur Ruthar hefur sent Birtingi, er gefur út Séð & heyrt, bréf þar sem óskað er eftir afsökunarbeiðni og bótagreiðslu."
Þannig hefst frétt sem birtist í 24 stundum í dag.Ég ætla ekki að rekja efni þessarar fréttar nánar en þar er einnig vitnað í ummæli Eiríks Jónssonar ritstjóra Séð & heyrt.
Það er svo spurningin hver viðbrögð söngkonunnar verða við fyrirsögninni:
Ruth reið Eiríki
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.3.2008 | 10:54
Handfljúga ?
Vél Iceland Express snúið við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.3.2008 | 22:16
Ja hérna hér...
Er ekki komið nóg af borgarstjórum.
Ég verð nú að segja að mér brá nokkuð þegar ég sá þessa fyrirsögn
Borgarstjórinn klónaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.2.2008 | 22:28
Dana reið kalkúnanum
Ég verð að játa að mér svelgdist á morgunkaffinu þegar ég las þessa fyrirsögn í Fréttablaðinu. Perraskapurinn!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)